á endalausu ferðalagi...
|
Hver er ég? Ég heiti Þóra... ...og bý í Danmörku Myndir Aðrir bloggarar! Hann Ágúst minn Andrea Berglind & Óli Berglind Brynhildur Dana & Gústi Erla Erna Freyja Guðrún Henný Mæja & Steini Ólöf & Axel Sigurrós Unnur Helga Þórdís Litla fólkið! Viktor Daði Stefán Konráð Krummi Vigdís Björg Alejandro Egill Ágúst Þór & Stefán Páll |
Já það hefur verið lítið um blogg þessa viku. Útstýringarnar eru nokkrar, ég var bara haldin smá skrifleti og svo er ég farin að leysa annarstaðar af í þessu ágæta fyrirtæki og hef ekki mikin tíma til að setjast niður til að blogga. En að öðru. Verslunarmannahelgin var bara frábær og ég á alveg örugglega eftir að fara aftur á austfirðina. Ég mæli samt með því að nota meiri tíma til að skoða landið heldur en 3 daga helgi. Í dag er akkurat 2 vikur þanngað til að ég komi heim til DK, í góða veðrið sem þar hefur verið núna í ágúst. Þar til næst. Þóra ferðalangur Þóra skrifaði.
|