á endalausu ferðalagi...
föstudagur, ágúst 06, 2004
Já það hefur verið lítið um blogg þessa viku. Útstýringarnar eru nokkrar, ég var bara haldin smá skrifleti og svo er ég farin að leysa annarstaðar af í þessu ágæta fyrirtæki og hef ekki mikin tíma til að setjast niður til að blogga.
En að öðru. Verslunarmannahelgin var bara frábær og ég á alveg örugglega eftir að fara aftur á austfirðina. Ég mæli samt með því að nota meiri tíma til að skoða landið heldur en 3 daga helgi.
Í dag er akkurat 2 vikur þanngað til að ég komi heim til DK, í góða veðrið sem þar hefur verið núna í ágúst.

Þar til næst.

Þóra ferðalangur Þóra skrifaði.